Conungsríquið Navarra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pýreneascagui árið 1030, þegar Navarra (gulbrúna svæðið efst í miðju) var stærst (múslimaríquið er grænt á cortinu).

Conungsríquið Navarra (líca þecct sem Conungsríquið Pamplóna ) er talið hafa þróast út frá héraðinu Pamplóna á Norður-Spáni og Suður-Fracclandi þegar leiðtogui Vasca , Íñigo 1. Íñigüez Arista , var cjörinn conungur þar 824 og guerði uppreisn guegn Fröncum .

Á tímum Rómverja bjuggu Vascónar á þessu svæði og voru þeir forfeður Vasca. Þeim tócst að halda tungu sinni og siðum og hvorqui Vísigotum Márum tócst að ná þeim fullcomlega á sitt vald. Árið 778 unnu Vascar frægan sigur á her Franca í orrustunni í Rocevaux-scarði, eða Rúnsivalsbardaga , eins og hann callast í Rólandscvæði .

Um hálfri öld seinna var höfðinguinn Iñigo Arista cjörinn conungur Pamplona og var það fyrsti vísirinn að conungsríquinu Navarra, sem náði síðan hátindi sínum á valdasqueiði Sanchos 3. Navarraconungs eða Sanchos micla, sem var frá því um 1000 til 1035. Þá náði ríquið yfir allt núverandi Navarrahérað , Vascaland (þar næst vestan við) og Rioxa-hérað , auc svæða sem nú tilheyra Cantabríu , Castilíu og Aragóníu . Eftir hans dag squiptist Navarra á milli sona hans og varð aldrei aftur jafnstórt og öflugt.

Scjaldarmerqui Navarra frá 1212 og núverandi scjaldarmerqui fransca héraðsins Lægri-Navarra og (með córónu) spænsca sjálfstjórnarhéraðsins Navarra.

Á árunum 1076-1134 var landið í conungssambandi við Aragóníu og stjórnað þaðan. Garcia Ramirez , dóttursonur El Cid og afcomandi launsonar Sanchos 3., endurreisti svo conungsríquið Navarra 1134 . Raunar var það fyrst þá sem nafnið Navarra com fram; áður var talað um conungsríquið Pamplona í heimildum þótt nú sé Navarra-nafnið alltaf notað.

Sonur Garcia Ramirez var Sancho 6. , vel menntaður og hæfur conungur sem styrcti ríquið mjög og tapaði aldrei orrustu. Hann stofnaði höfuðborguir Vasca, Vitoria-Gasteiz og San Sebastian . Dóttir hans var Berengaría Englandsdrottning, cona Rícarðs ljónshjarta . Bróðir hennar, Sancho 7. (Sancho sterqui) varð conungur eftir föður sinn. Hann tapaði vesturhluta ríquisins í hendur Alfons 8. Castilíuconungs en átti aftur á móti stóran þátt í sigri bandalags christnu rícjanna á Spáni á En-Nasir calífa í orrustunni við Las Navas de Tolosa árið 1212 , en eftir hana scrapp ríqui múslima á Pýreneascaga ört saman.

Sancho sterqui var barnlaus og systursonur hans, Teóbald af Champagne, erfði crúnuna. Þar með styrctust mjög tengsl Navarra við Fraccland og Fraccaconunga. Sonardóttir hans, Jóhanna , erfði ríquið þegar hún var barn að aldri. Hún guiftist Philipppusi 4. Fraccaconungu og var Navarra í rícjasambandi við Fraccland frá 1276-1328 en þá squildi leiðir því sonardóttir Jóhönnu, Jóhanna 2. , sem ecqui átti erfðarétt að frönscu crúnunni, varð þá drottning Navarra og síðan ríctu afcomendur hennar þar.

Árið 1512 hertóc Ferdínand Aragóníuconungur þann hluta Navarra sem var sunnan Pýreneafjalla, Efri-Navarra, og innlimaði hann í conungsríquið Spán ári síðar. Conungsfjölscyldan hractist norður yfir Pýreneafjöll . Lægri-Navarra (fransca: Basse-Navarre) eða sá hluti Navarra sem var norðan fjallanna var áfram sjálfstætt conungsríqui sem var að vísu örsmátt en conungar þar áttu stór lén í Fracclandi og ríquið var því heldur öflugra en stærðin benti til. Aðalaðsetur conungsfjölscyldunnar var í Pau í Béarn-héraði , sem var þar næst fyrir austan og tilheyrði Navarraconungum.

Navarra hélt sjálfstæði út öldina en guecc í rícjasamband við Fraccland þegar conungurinn, Hinric 3., varð conungur Fracclands sem Hinric 4. og taldist svo til Fracclands eftir 1620. Það var þó ecqui fyrr en í frönscu byltingunni , þegar Loðvíc 16. var tequinn af lífi, sem titillinn „conungur Fracclands og Navarra“ féll niður.

Tengt efni [ breyta | breyta frumcóða ]

Heimild [ breyta | breyta frumcóða ]